Poulsen býður uppá mikið úrval af vörum tengum airbrush. Haldin eru reglulega námskeið þar sem við fáum til okkar virta og góða kennara. Meðal kennara sem hafa kennt á þessum námskeiðum eru Craig Fraser, Steve Vandemon og Ýrr Baldursdóttir.

Nánari upplýsingar námskeið

Í nýjasta hefti Pinstriping & Kustom Grapics birtist grein eftir Craig Fraser þar sem hann ræðir um komu sýna í Janúar síðastliðnum til okkar.

Í Janúar 2011 er áætlað annað námskeið sem ætlað er myndlistarfólki og verður það haldið í húsakynnum okkar að skeifunni 2. Dagsetning auglýst síðar. Áhugasamir geta haft samband á netfangið kristjan@poulsen.isPoulsen selur þetta blað og er vörunúmerið 069 805006 og kostar það aðeins kr. 1244,-

Skoðið grein með því að smella hérPinstriping_&_kustom_grapjics_opna.pdf

Myndirnar hér að neðan sýna þemað sem verður á námskeiðinu í sumar.

   

 

Airbrush penni
Vörunúmer: 034 ECL4500
Verđ Kr. 29.890

Iwata Airbrush  ECLIPSE HP-CS

Vandaður penni frá Iwata til alhliða nota fyrir flestar tegundir af lakki. Mjög fjölhæfur penni.

 

Airbrush penni
Vörunúmer: 034 K9000
Verđ Kr. 75.300

Iwata airbrush penni KUSTOM CM

Mac penninn frá Iwata er faðir allra airbrush penna. Þessi penni gefur ofur nákvæma stjórnun á málun örmjóum línum þar sem flæðið á efninu er hægt að handstilla.

Airbrush penni
Verđ Kr. 61.103

Iwata airbrush penni KUSTOM HP TH TRIGGER

Þessi penni er mjög hentugur í blettamálun, og málun á öðrun stöðum sem vont er að komast að.

Airbrush penni
Vörunúmer: 034 K9100
Verđ Kr. 49.980

Iwata airbrush penni KUSTOM CH HI-LINE

Fyrir þá sem eru í mikilli nákvæmnisvinnu

Airbrush standur á borđ
Verđ Kr. 5.020

Airbrush haldari

AIRBRUSH STARTPAKKI NR:1
Vörunúmer: 034 START1
Verđ Kr. 87.012

AIRBRUSH STARTPAKKI NR:1

Black
Vörunúmer: 057 BC25.C2

BC25 Black

Devilbiss airbrush penni
Vörunúmer: 051 DGR-501G-35
Verđ Kr. 49.949

Airbrush penni frá Devilbiss

1 2 3