Álfelguhreinsir
Vörunúmer: 035 CAL003C
Inniheldur sýru sem losar um óhreinindi á áli og skilar yfirborđinu eins og nýju. Hreinsar veđrađ og tćrt yfirborđ áls á felgum, stigum, hlífum o.fl.
Alhliđahreinsir
Vörunúmer: 035 CG1003C
Mjög virkur alhliđa hreinsilögur sem hvorki inniheldur sýru ne basa (sóda). Hentar til ytri ţrifa, á felgur, á skordýra- og flugnaleifar og til innri ţrifa á klćđningum. Fyrir djúphreinsun og annan sýru/basalausan ţrifnađ.
Bón & sápa
Vörunúmer: 035 CDU001C
Verđ Kr. 9.998
Kemískt óvirkur lögur sem er blanda af sterku ţvottaefni og vaxbóni. Leysir upp óhreinindi og tjöru. Bóniđ skilar skínandi gljáa og myndar vatnsfćlinn varnarhjúp sem ver lakk gegn veđrun.
Bón Cherry Glaze
Vörunúmer: 035 CCH001C
Hrađbón. Hart vax. Má úđa á flötinn. Hrađvirkt bón sem inniheldur slípiefni og myndar djúpan hágljáa. Mjög létt ađ vinna.
Bremsuhreinsir
Vörunúmer: 035 CBCE114C
Leysir upp, hreinsar og bindur óhreinindi á bremsukjálkum/skálum, kúplingum og rafbúnađi. Hćttulegt rykiđ streymir niđur í bakka. Efniđ gufar upp ađ notkun lokinni.
Djúphreinsisápa
Vörunúmer: 035 CBE008C
Vinnur á erfiđustu blettum/óhreinindum međ lífrćnu niđurbroti. Eyđir lykt; reykingalykt, mjólk, dýralykt, blóđlykt, ţvagi og ćlu. Hentar á áklćđi og mottur/teppi. Notađ til ađ ţrífa atvinnubíla, hótel, flugvélar o.fl.
Glerhreinsir
Vörunúmer: 035 CGL004C
Rúđuúđi sem ekki inniheldur ammóníak. (Salmíak inniheldur ammóníak sem getur mattađ plasthlífar ökuljósa).
Hreinsibón Mirror Image
Vörunúmer: 035 CMI002C

Hreinibón Mirror Image

 5 lítrar

1 2