Poulsen hefur undanfarin ár stóraukið úrval sitt í bílavarhlutum. Fyrst um sinn var markmiðið að leggja áherslu á slithluti fyrir innan hjól bílsins þ.e.a.s. Bremsuhluti, hjólalegur, stýrisenda, spindilkúlur og öxulhosur, dempara og kúplingssett.

Í dag höfum við einnig bætt við miklu úrvali af öxulliðum í japanska og evrópska bíla. 

Samhliða þessu höfum við útvíkkað markiðið og erum nú einnig með tímareimasett, vatnsdælur, vatnslása ásamt síum í bíla og tæki frá WIX.

Við leggjum mikið uppúr því að bjóða aðeins viðurkennda vörur frá traustum birgjum hér að neðan eru dæmi um þessa birgja með krækju inná vefsíður þeirra.

                         

            

           

Perur fyrir bifreiðar. Flösser Floesser_Katalog_2009_2010_100.pdf