MarchioLogo_Varvel_since_1955.jpg

Poulsen flytur inn gíra, snekkjur og variatora frá ítalska framleiðandanum Varvel. Þeir hafa reynst mjög vel og eru í dag notaðir hjá helstu iðnaðar-, útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækjum landsins. Við eigum alltaf fyrirliggjandi mikið úrval gíra, snekkja og varíatora.
Hraðar 1,5 - 540 sn/mín.
Ennfremur sérpöntum við gíra ogs gírmótora frá
Brook Hansen, Brown Pestel ásamt drifástengdum niðurfærslugírum frá Fenner, í hlutföllunum, 1:5, 1:13 og 1:20 fyrir allt að 55 kw.

Eigum á lager :          Snekkju_og_giralisti_poulsen_juni_2012.pdf   

  • Gíra
  • Gírmótorar
  • Variatora
  • SnekkjurSérpöntum einnig aðrar stærðir og gerðir.
Stuttur afgreiðslufrestur.

SNEKKJA FRS28/FL 7:1 IEC56
Vörunúmer: 150 15031007

Snekkja

FRS28/FL 7:1 IEC56