Tsubaki er einn fremsti keðjuframleiðandi í heiminum í dag og framleiðir keðjur fyrir bíla og stóriðnað. Einnig framleiðir Tsubaki keðjur fyrir mótorhjól og er Tsubaki mjög framalega varðandi keppniskeðjur.

Poulsen er með á lager flestar keðjur fyrir iðnaðinn og einnig keðjur fyrir mótorhjól.

Einnig getum við pantað allar keðjur með mjög stuttum fyrirvara.

Roller Chains & Sprockets