Framrúðuviðgerðir

Oft er hægt að gera við framrúðuna í stað þess að skipta henni út.
Með þessu getur þú mögulega sparað þér eigin áhættuna sem fylgir framrúðuskiptum. Viðskiptavinir tryggingarfélaga missa ekki endurgreiðslu/afslátt vegna tjónleysis ef hægt er að gera við framrúðu.
Hér má sjá myndband af framrúðuviðgerð: