Spurt og svarað
Á bílrúðuverkstæði Orku starfa sérhæfðir fagmenn með yfir 30 ára reynslu í bílrúðuskiptum. Orka ehf heldur úti stærsta bílrúðulager landsins og bjóðum upp á snögga og góða þjónustu fyrir öll tryggingarfélög.

Hvernig virkar bílrúðutrygging?
Hvernig virkar framrúðuviðgerð?
Hver er eigin áhættan mín?
Þarf ég að tilkynna tjónið til tryggingarfélags?
Hversu lengi missi ég bílinn minn?